Smábæjarleikar 2014

Liðin á Smábæjarleikunum 2014 eru meðfylgjandi.  Það vantar enn liðsmenn í lið 5. flokks stúlkna hjá Samherjum og í lið 8. flokks (bæði kyn).  Einnig er pláss í öðrum flokkum en það verður sérstaklega skemmtilegt fyrir fjölskylduna að skella sér á Blönduós yfir helgina.  Höfum gaman saman og sýnum hvað í Samherjum býr. 🙂

Brynhildur tekur á móti síðbúnum skráningum, eins og þeim fyrri, í síma 863-4085 eða á netfangið brynhildurb@unak.is.

Staðfest lið á Smábæjarleikum 2014