Skráning í íþróttaskólann

Minnum á skráningu í íþróttaskólann til að áætla fjölda þátttakenda. Reiknað er með fjórum skiptum fyrir yngstu börnin (2-5 ára) í íþróttahúsinu, 27. apríl til 18. maí, frá kl. 10:15-11:00. Skráning í netfang Ungmennafélagsins, samherjar@samherjar.is.