Skipulagðir viðburðir badminton fram að vori

Fyrirhuguð mót á vorönn 2013
B&C-hópur 9. feb:   Unglingameistaramót Þórs í Þorlákshöfn, U11-U19
15.-17. mars:   Íslandsmót Ungling á Akranesi, U13-U19
30. mars: Páskamót   Samherja
20.-21. apríl:   Innanfélagsmót
4. maí: Norðurlandsmót
A-hópur 18.-20. jan:   Unglingameistaramót í RVK, U13-U19
16.-17. feb:   Landsbankamót ÍA á Akranesi, U13-U19
15.-17. mars: Íslandsmót   Unglinga á Akranesi, U13-U19
30. mars: Páskamót   Samherja
20.-21. apríl:   Innanfélagsmót
4. maí: Norðurlandsmót
Fullorðnir 23. feb: Opna   Samherjamótið – B mót fullorðinna
30. mars: Páskamót   Samherja
12.-14. apríl:   Meistaramót Íslands í Hafnafirði M. fl A&B flokkur
4. maí: Norðurlandsmót
  • Félagslegir viðburðir:
Miniton: 16.feb: Búningaæfing
16. mars: Einhver viðburður (horfa á mynd, bíó, sund, leikir ??)
25. maí: Sameiginlegt   Lokahóf
Krakkar: 16.feb : Búningaæfing
20. mars: Pizzupartý   eftir æfingu
25. maí: Sameiginlegt   Lokahóf
Fullorðnir: 30. mars: Tvíliða innanfélagsmót
25. maí: Sameiginlegt   Lokahóf

Strekking á spöðum: Hægt er að fá spaðan strektan fyrir félagsmenn og aðra. Hafið samband við þjálfara eða foreldrafélagið.