Ný stjórn Umf. Samherja

Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Félagsborg 29. mars 2011 var kjörin ný stjórn. Hana skipa:

Gunnur Ýr Stefánsdóttir formaður

Hólmgeir Karlsson gjaldkeri

Aníta Jónsdóttir ritari

Karl Frímannsson meðstjórnandi

Ólafur Stefánsson meðstjórnandi

Varamaður var kosinn Einar Geirsson.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*