Á aðalfundi félagsins sem haldinn var í Félagsborg 29. mars 2011 var kjörin ný stjórn. Hana skipa:
Gunnur Ýr Stefánsdóttir formaður
Hólmgeir Karlsson gjaldkeri
Aníta Jónsdóttir ritari
Karl Frímannsson meðstjórnandi
Ólafur Stefánsson meðstjórnandi
Varamaður var kosinn Einar Geirsson.