Sigur á Aldursflokkamóti UMSE

Samherjar fóru með sigur af hólmi í stigakeppninni á Aldursflokkamóti UMSE eins og undanfarin ár. Slíkur sigur er alls ekki án fyrirhafnar og ber vitni um það að áhugi og ástundun hefur verið með ágætum. Keppendur okkar fá bestu hamingjuóskir með árangurinn og þeir sem störfuðu á mótinu fyrir okkar hönd fá bestu þakkir.