Samherjar stóðu sig með glæsibrag á Unglingamóti Þórs

Samherjar stóðu sig með glæsibrag á Unglingamóti Þórs

Fimm úr Samherjar badminton töku þátt í mótinu og stóðu þau sig öll mjög vel.

  • Aldís lenti í 3. sæti í einliðaleik í hópnum sínum.
  • Elmar Blær sigraði í einliðaleik U13 og lenti í 2. sæti með Jakobi Unnari úr UMF Þór í tvíliðaleik í U13
  • Sara lenti í 2. sæti í einliðaleik í U15-U17 og sigraði í tvíliðaleik með Maríu Ólafsdóttur úr Hamri í U15-U17.
  • Bjarki Rúnar lenti í 2. sæti í einliðaleik í U15
  • Elvar Jóhann sigraði í einliðaleik U17-U19 og sigraði tvíliðaleik með Viktori Helga Gizurarsyni úr Hamri í U17-U19