Unglingamót TBS 2012 verður haldið þann 1. Desember 2012. Mótið hefst kl: 10.00. Mótið er fyrir aldursflokkana U-11 – U-17 í B og C flokki. Keppt verður í einliðal., tvíliðal., og tvenndarleik. Keppt verður í aukaflokki í einliðaleik þar sem fjöldi þátttakanda er nægur.
Áætlunin er að leggja af stað á laugadeginum kl 08.30 frá Hrafnagili. Áætlað er að farið verði á einkabílum. Gott væri að fá að vita sem fyrst um alla sem ætla að skrá sig á mótið og einnig hvort að foreldrar vilji koma með og styðja hópinn. Vonumst til að sem flestir taki þátt.
Nauðsynlegt er að taka með sér nesti og pening með fyrir mótsgjaldi og til að kaupa í t.d. sjoppunni.
Kveðja
Ivan og Ivalu
Sími 8916694
Hérna fyrir neðan koma fram allar nauðsynlegustu upplýsingar fyrir mótið.
Unglingamót TBS
U-11: 2002 og síðar
U-13: 2000-2001
U-15: 1998-1999
U-17: 1996-1997
Mótsgjöld í öllum flokkum
Einliðal. Tvíl./ tvenndarl.
1300 1000
Skráningu lýkur Miðvikudaginn 28. November 2012 kl 18.00