Samherjar í jólafrí

Samherjar fara í jólafrí og fylgja skóladagatalinu í þeim efnum. Það verða því ekki stundaðar æfingar frá og með föstudeginum 18. des. Æfingar byrja svo aftur 6. janúar.

Einhverjar æfingar verða teknar í borðtennis og verða þær þá auglýstar sérstaklega hér á heimasíðunni.