Innanfélagsmót í badminton verður haldið laugardaginn 28.05 2011
Kl. 10-16 í Íþróttahúsinu Hrafnagili.
Keppni hefst kl. 10:30, gott er að vera mættur tímanlega (sirka 30 min fyrr) til að geta hitað vel upp fyrir leikina.
Keppni unglinga verður til kl 12:30 og fullorðinsmótið verður frá kl 12.30 til kl. 16.00.
Keppt verður í fjórum flokkum:
U-11: Snáðar/Snótir
U-13: Hnokkar/Tátur
Fullorðinsflokkur Karlar/Konur
Mótsgjöld:
U-11: kr. 800,-
U-13, og Fullorðnir: kr 1000 fyrir hverja grein
Eftir mótið verða grillaðir hamborgarar
Við hvetjum sem flesta til að skrá sig. Skráningu lýkur laugardaginn 28.05.11. kl 10.00.
Upplýsingar:
Þjálfari
Ivan Falck-Petersen
sími. 8916694