Opið tvíliðaleiksmót í badminton verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili þann 19. nóvember 2011. Kl 11-18
Keppni hefst kl. 11:00 á laugardeginum. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 30 min fyrir) til að geta hitað vel upp fyrir leikina.
Keppt verður frá kl 11:00 til kl 15:00 fyrir unglinga en fullorðinsmótið hefst kl 14.00 og verður til kl. 18.00.
Keppt verður í þremur unglingaflokkum flokkum:
U-11: Snáðar/Snótir
U-13: Hnokkar/Tátur
U-15: Sveinar/Meyjar
Og tveimur fullorðinsflokkum
Fullorðinsflokkur Karlar/Konur A
Fullorðinsflokkur Karlar/Konur B
Mótsgjöld eru:
U-11: kr. 800,-
U-13, U-15 og Fullorðnir: kr 1000,-
Við hvetjum sem flesta til að skrá sig.
Vonast til að sjá sem flesta frá Eyjafirði og frá svæðinu umkring.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 16. nóvember 2011
Senda skal skráningar á staðalformi BSÍ (Excel skjali) til kristnes7@simnet.is
Upplýsingar:
Þjálfarar: Foreldrafélag:
Ivan Falck-Petersen Gísli Úlfarsson sími. 8644731
sími. 8916694 Ólöf Huld Matthíasdóttir sími. 4631388
Ivalu Birna Falck-Petersen Sigurður Eiriksson sími. 8622181