Samherjar Badminton – Opið para/hjónamót 2013

Opið para/hjónamót í badminton verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili

laugardaginn þann 16. nóvember 2013. Kl 15.00-18.00

Keppni hefst kl. 15:15. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 15 min fyrir) til

að geta hitað vel upp fyrir leikina.

Mótsgjöld:

kr 2000,- á par

badminton-clipart

Við hvetjum sem flesta til að skrá sig.

Vonast til að sjá sem flesta frá Eyjafirði og nágrenni.

Skráningu lýkur  föstudaginn 15. nóvember 2013

 

 Upplýsingar:

Þjálfarar:

Ivan Falck-Petersen

sími. 8916694