Samherjar á Strandarmóti

7. flokkur Samherja tók þátt í Strandarmóti í fótbolta á sunnudaginn.  Strákarnir stóðu sig með mikilli prýði og voru til fyrirmyndar innan vallar sem utan.  Foreldrar og þeir sem fylgjast með Samherjum í leik og keppni eru hvattir til að senda okkur myndir og upplýsingar um þátttöku og afrek á mótum svo hægt sé að setja inn á heimasíðuna.