Samherjar á N1 móti.

Að vanda taka Samherjar þátt í N1 móti KA fyrstu helgina í júlí.  Þetta er mót fyrir 5. flokk og er leyfilegt að mæta með blandað lið drengja og stúlkna.

Hér er hlekkur á upplýsingar varðandi mótið en það á eftir að ljúka samningum við KA um keppnisgjald.  Það er þó klárt að það verður mun lægra en hjá þeim liðum sem eru í gistingu eða sambærilegt við það sem félagar okkar í Þór munu greiða.

http://www.ka-sport.is/n1motid/2013/