Samherja-hittingur!!

Nú er komið að allsherjar Samherja-hittingi. Allir krakkar sem æfa með Samherjum (alveg sama hvaða grein þeir eru að æfa!) eru velkomnir í Hyldýpið miðvikudaginn 5. nóvember kl. 17 – 18:30. Þar ætlum við að eiga saman skemmtilega stund eins og Samherju er einum lagið!
Hlökkum til að sjá ykkur!!