Páskasundmót

Haldið verður páskasundmót miðvikudaginn 28. mars. Krakkarnir mæta á sínum venjulega æfingatíma. Kostnaður við mótið er 500kr. fyrir alla en greiða verður fyrir mótið í síðasta lagi nk. mánudag.
Síðasta æfing fyrir páska verður fimmtudaginn 29. mars fyrir þau yngri en eldri krakkarnir mæta á æfingu 2., 3. og 4. apríl.
Bestu kveðjur, Bíbí s. 896-4648