Sundmót
Árlegt páskasundmót verður haldið mánudaginn 25. mars.
Mótið er fyrir höfrunga og flugfiska. Mótið hefst með upphitun kl. 15.
Að því loknu fara höfrungar í páskafrí en æfingar hefjast að nýju þegar skóli hefst.
Æfingabúðir um páskana
Skellt verður á æfingabúðum um páskana. Æfingar verða eftirfarandi:
Þriðjudag kl. 19.30-21.00
Miðvikudag kl. 15.00-16.30
Fimmtudag – skírdag kl. 10.00-11.30 og 16.00-18.00
Föstudaginn langa kl. 10.00-11.30 og 16.00-18.00
Laugardaginn kl. 10.00-11.30
Hlakka til að sjá ykkur, bkv. Bíbí