Páskafrí

Nú er komið páskafrí og falla þá allar æfingar hjá Samherjum niður nema annað sé sérstaklega auglýst.
Æfingar byrja aftur þriðjudaginn 29. mars.

Gleðilega páska
Stjórnin