Nýr Þjálfari í boltatímum

Í dag byrjaði nýr þjálfari með boltatímana.

Hann heitir Skúli Bragi Magnússon og hefur verið og er þjálfari hjá KA.
Skúli hefur þjálfað bæði karla og kvenna flokka frá 8 fl upp í 3 fl.

Skúli mun leysa Ásgeir Ólafsson af sem hefur verið boltaþjálfari hjá okkur undanfarin ár.

Við erum ánægð með að hafa fengið Skúla til liðs við Ungmennafélagið Samherja.