Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var 14 . mars, var kjörin ný stjórn.
Valgerður Jónsdóttir, formaður
Sigurður Eiríksson, gjaldkeri
Brynhildur Bjarnadóttir, ritari
Lilja Rögnvaldsdóttir, meðstjórnandi
Jonas Björk, meðstjórnandi
Varamenn, Sigurlaug Hanna Leifsdóttir og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir.
Fráfarandi stjórnarmönnum eru þökkuð vel unnin störf.