Norðurlandsmót í badminton 2013
Verður haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 20.apríl n.k.
Keppni hefst kl: 10.00
Í unglingaflokkum verður keppt í U-11, U-13, U-15, Fullorðinsflokkar, konur og karlar
einliðal. tvíliðal. og tvenndarl.
Einungis verður keppt í einliða og tvíliðal. í U-11 snáðar og snótir
Mótsgjöld:
U-11: einliðal. / tvíliðal. kr: 1000
Einliðaleikur: kr: 1400
Tvíliðaleikur / tvenndarleikur kr: 1000
Síðasti skráningardagur er mánudagur 15.apríl.
Skráning sendist til Ivan GSM 8916694 eða á netfang kristnes7@simnet.is
Nánari upplýsingar um ferðamáta koma síðar
Með von um góða þátttöku !
Kveðja Ivan