Dagana 2. – 7. ágúst fer fram Norðurlandamót U17 karla í knattspyrnu og fer það fram hér á landi að þessu sinni. Mótið fer fram víðsvegar um Norðurland og að þessu sinni verður Ísland með tvö lið á mótinu.
Í tengslum við mótið hefur KSÍ óskað eftir æfingum á Hrafnagilsvelli á meðan á móti stendur fyrir England, Noreg og Ísland. Fyrir þá sem hafa áhuga er velkomið að kíkja á æfingar og fylgjast með en þær verða á eftirfarandi tímum.
Mánudaginn 1. ágúst kl. 17:00 – England
Fimmtudaginn 4. ágúst kl. 11:00 – Ísland
Laugardaginn 6. ágúst kl. 11:00 – Ísland
Laugardaginn 6. ágúst kl. 16:00 Noregur
6. ágúst kl. 16:00
Noregur.
Noregur.