Mót í sumar

Sumardagskrá UMF Samherja – áætluð mót og keppnir

Frjálsar íþróttir

  • Júnímót UFA 7 júní Þórsvöllur
  • MÍ 11-14 ára 22-23 júní Kaplakrika Hafnarfirði
  • Júlímót UFA 14 júlí Þórsvöllur
  • Sumarleikar HSÞ 20-21 júlí  Laugar
  • Unglingalandsmót UMFÍ

02.08. – 05.08. Höfn í Hornafirði

  • Akureyrarmótið 17-18 ágúst

 

Þjálfari: Unnar Vilhjálmsson

Tengiliður stjórnar: Heiðdís Fjóla Pétursdóttir

 

Fótbolti

Samherjar hafa skráð lið í 4. og 5. flokki til þátttöku á Íslandsmóti KSÍ.  Í 4. aldursflokki og yngri er liðum heimilt að senda blönduð lið drengja og stúlkna til keppni.

Þjálfari: Jón Óðinn Waage

Tengiliður stjórnar:  Sigurður Eiríksson

Niðurröðun leikja er hægt að sjá á meðfylgjandi vefslóðum.

 

Íslandsmót, 4. fl.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=30486

 

Íslandsmót 5.fl.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=30246

 

N1 mót KA-völlur 3.-6. júlí. 5. flokkur

http://www.ka-sport.is/n1motid/2013/

 

6. og 7. flokkur

Smábæjarleikar á Blönduósi  22.-23. Júní

http://hvotfc.is/index.php?pid=15&cid=702

 

Nikulásarmót á Ólafsfirði 13.-14. júlí

http://kfbolti.is/efni/nikul%C3%A1sarm%C3%B3t

 

Strandarmót á Árskógsvelli – Árskógsströnd

Laugardaginn 20.júlí    6.flokkur kk og kvk     7 manna lið
Sunnudaginn  21.júlí    7. og 8.flokkur            5 manna lið

 

6. flokkur (stráka og stelpulið) er einnig skráður á Íslandsmót KSÍ sem fer fram einn dag síðsumars (leikdagur hefur ekki verið ákveðinn)

 

Badminton:  Reiknað er með að fara á  Landsmót UMFÍ á Selfossi og Unglingalandsmót á Höfn.