Badmintoníþróttin víkur fyrir borðtennisfólki um næstu helgi og tímar falla niður á laugardag vegna æfingabúða í borðtennis. Skorum á alla badmintonmenn að mæta í staðinn í æfingabúðirnar og reyna sig við borðtennisíþróttina.
Badmintoníþróttin víkur fyrir borðtennisfólki um næstu helgi og tímar falla niður á laugardag vegna æfingabúða í borðtennis. Skorum á alla badmintonmenn að mæta í staðinn í æfingabúðirnar og reyna sig við borðtennisíþróttina.