MINI-FJÖR

Laugardaginn 17. Nóv verður svokallað MINI-FJÖR hjá krökkunum í Minitoninu. Við ætlum að hittast kl 11 í Hyldýpinu, fara í leiki, horfa á sjónvarp, borða popp og skemmta okkur. Áætlað er að fjörið standið í klukkustund (ljúki kl 12).  Það verður engin æfing þennan dag vegna móts sem er á sama tíma í íþróttahúsinu.

Allir velkomnir

Fyrir hönd foreldraráðs Badmintondeildar Samherja

Brynhildur (863 4085)

Valgerður (862 7854)