MÍ 11-14 ára í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli

Helgina 30. júní og 1. júlí verður Meistarmót Íslands fyrir 11-14 ára haldið á Laugardalsvellinum í Reykjavík. Tímaseðil er hægt að nálgast á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib1878.htm og nánari upplýsingar fáið þið hjá þjálfara.