Meira um MÍ

Krakkarnir þurfa að vera með nesti fyrir föstudaginn en allur annar matur er innifalinn í ferðinni.
Rúta, gisting, keppnisgjald og matur kostar um 10000kr.
Það helsta sem þarf að fara með er:
Dýna
Svefnpoki og koddi
Sundföt og handklæði
Keppnisföt og íþróttagalli (helst UMSE galli)
Tannbursti og aðrar snyrtivörur
Nesti fyrir föstudaginn.

Nánari upplýsingar fást hjá
Unnari s:8684547 unnarv@ma.is