Lokahóf börn og unglingar

Samherjar Badminton

Lokahóf börn og unglingar

badminton-1

 

Lokahóf verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili

 laugardaginn 25. maí 2013 frá kl. 12-14

Allir sem æft hafa badminton eru velkomnir í grillveislu. Þar verður

boðið upp á grillaða hamborgara.

Komið og skemmtið ykkur á þessum síðasta badmintontíma vorsins.

        grill                  

 

Fyrir hönd Samherjar badminton

Ivan og Ivalu Birna