Leik- og boltatími fellur niður Á morgun miðvikudag 27.janúar fellur niður æfing milli kl.14 og 16 þar sem engin kennsla er í skólanum.