Laugamótið í frjálsum verður á Laugum í Reykjadal helgina 20.-21. júlí.
Keppni hefst: laugardag kl. 11:00 (mæta 10:20) – 16:00
sunnudag kl. 10:00 (mæta 09:20) – 15:00
Keppt er í öllum flokkum og öllum greinum (sjá á æfingum)
Keppnisgjald: 2.500 kr. fyrir 9 ára og yngri og 3.500 kr. fyrir 10 ára og eldri (greitt á staðnum)
Tjaldsvæði ókeypis við völlinn frá föstudagskvöldi – sunnudags! Flott sundlaug á staðnum og frábær völlur.
Skráning á mótið á æfingu fyrir kl. 21:00 þriðjudaginn 16. júlí.
Fjölmennum á mótið!!
Unnar Vilhj. þjálfari sími 868-4547