Konfektkökugerð fyrir Handverk

Á þriðjudaginn kl. 14:00 ætla Samherjar að koma saman í skólaeldsúsinu og baka Konfektkökur fyrir Handverkið undir stjórn Þorgerðar. Margar hendur vinna létta verk og eru allir velkomnir á staðinn til að aðstoða við baksturinn.

Stjórnin