Samherjar ætla að mæta með 4 lið á knattspyrnumót UMSE og Bústólpa á íþróttavellinum á Hrafnagili á morgun, þriðjudaginn 4. september kl. 17:00
Skráningarfrestur rann út í fyrradag og eru nú 32 skráðir í 5 lið á mótið.
Spilaður er 5 manna bolti og eru liðin svo hljóðandi:
7.flokkur (8)
Halldór Ingi
Einar Breki
Jónatan Þór
Viktor
Aníta
Þórarinn
Kristjàn Atli
Fannar Nói
6.flokkur (10 og tvö lið)
Alexander Þór
Hlynur Snær
Benjamín Elí
Sara Dögg
Lilja Karlotta
Sölvi
Frans Heiðar
Teitur
Ólöf Milla
Freyja Rán
5.flokkur (7)
Hallgrímur Ævar
Ívar
Björgvin
Alex Þór
Anton Ingi
Gabríel
Pétur Snær
4.flokkur (7)
Sindri
Anna Hlín
Jóhann Ben
Bergþór Bjarmi
Trausti Freyr
Heiðmar Örn
Trausti Hrafn
Þátttökugjaldið er 1000 kr. á haus og er borgað á staðnum. Innifalið í því er ein pizza sneið og svali. Ef þátttakendur vilja meira þá geta þeir keypt sér það á smápening líkt og aðrir gestir.
Áfram Samherjar!
klapp klapp húh!