Kjöri Íþróttamanns UMSE frestað!

Kjöri Íþróttamanns UMSE, sem fara átti fram á morgun, miðvikudag, hefur verið frestað!

Athöfnin mun fara fram laugardaginn 12. janúar í Safnaðarheimili Dalvíkurkirkju og hefst hún kl. 12.

Líkt og áður eru allir velkomnir að vera við kjörið 🙂