Jólamóti Samherja í borðtennis, sem auglýst var í sveitapóstinum og átti að vera á morgun, sunnudag, er frestað vegna veikinda þjálfara.
Við reynum að finna tíma fyrir mótið um næstu helgi og verður það auglýst sérstaklega.
Með bestum kveðjum
Þjálfarar