Jólamót fullorðina 2011

Samherjar Badminton jólamót fullorðina 2011

 

 

Jólamót í badminton verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili
þann 28. desember 2011. Kl 17-22

Keppni hefst kl. 17:00 með einliðaleikjum og kl 18.30 byrja tvíliðaleikir. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 30 min fyrir) til að geta hitað vel upp fyrir leikina.

Mótsgjald:
Einliðaleikur kr 1000,-
Tvíliðaleikur kr 1000,-

Skráning er á staðnum.

Við hvetjum sem flesta til að koma að losna við jólakílóin. Vonast til að sjá sem flesta.

 

 

 

Upplýsingar:
Þjálfarar:
Ivan Falck-Petersen
sími. 8916694
Ivalu Birna