Jólamót 2012

Jólamót á Hrafnagil 2012 – pdf

Jólamót í badminton fyrir unglinga og fullorðna verður haldið í íþróttamiðstöðinni á Hrafnagili

þann 29. desember 2012. Kl 10-17

 

Keppni hefst kl. 10:00 fyrir unglinga og kl 14.00 byrja mótið fyrir fullorðna. Gott er að vera mættur tímanlega (sirka 30 min fyrir) til að geta hitað vel upp fyrir leikina.

 

Flokkar:

U-9 strákar / stelpur, fædd 2004 og síðar

U-11 strákar / stelpur fædd 2002 og 2003

U-13 hnokkar / tátur   fædd 2000 og 2001

U-15 sveinar / meyjar fædd 1998 og 1999

Karlar og Konur

 

Keppt verður i öllum greinum ef þátttaka er næg. Í U-9 og U-11 er eingöngu

keppt í einliðaleik 1 lota upp í 21. Hver þátttakandi spilar amk 3 leiki.

 

Mótsgjald: 750,- fyrir hver grein.

 

Skráning er til Ivans og lýkur 27.12.2012

Vonast til að sjá sem flesta.

Upplýsingar:

Þjálfarar:

Ivan Falck-Petersen

Ivalu Birna

sími. 8916694