Jólafrí

Síðustu æfingar fyrir jólafrí fara fram í dag, föstudaginn 16. desember. (Fyrir utan áður auglýsta sundæfingu 19/12).

Æfingar á vegum félagsins hefjast að nýju mánudaginn 9. janúar.

Stjórn Samherja óskar iðkendum, forráðamönnum, þjálfurum og velunnurum félagsins gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Stjórnin