Jólafrí á næstunni

Þær greinar sem taka sér jólafrí frá og með deginum í dag eru eftirfarandi:

Fimleikar, frjálsar, bolta og fótboltatímar og sundið er komið í jólafrí.

Aðrar greinar eru áfram meðan íþróttamiðstöðin er opin og/eða verður auglýst síðar.