Jólafrí

 

Samkvæmt venju verða engar æfingar fyrir börn og unglinga hjá Umf. Samherjum í jólafríi Hrafnagilsskóla. Síðustu æfingarnar ársins 2013 eru fimmtudaginn 19. desember.  Æfingar hefjast við skólabyrjun á nýju ári.