Jólaæfing

Mánudaginn 19. desember ætlum við að hafa jólasundæfingu. Báðir hópar mæta kl.16.30. Þar sem ég ætla að kaupa eitthvað góðgæti fyrir æfinguna væri gott að fá 300kr frá hverjum sundmanni, ekki síðar en föstudaginn nk. Þeir sem borða ekki nammi koma með eitthvað að heiman.
Hlakka til að sjá ykkur, Bíbí