Íslandsmót 6. flokkur á Húsavík í dag

Krakkarnir í 6. flokki fá ekki mikla hvíld eftir Smábæjarleikana því Íslandsmót 6. flokks er í dag, mánudaginn 23. júní, á Húsavík.

Brottför frá Hrafnagili klukkan 12:00, hafa meðferðis 1.000 krónur í bensínpening, og vera klár með nesti til dagsins og allan útbúnað.

Ódi sér um ferðina, síminn hans er 898 5558.

Leikir félagsins eru eftirfarandi:

1 mán. 23. jún 13:40 Pollamót B-lið NL2 Húsavíkurvöllur KA 2 Samherjar
2 mán. 23. jún 15:00 Pollamót B-lið NL2 Húsavíkurvöllur Samherjar Þór
3 mán. 23. jún 16:20 Pollamót B-lið NL2 Húsavíkurvöllur Völsungur Samherjar

Áfram Samherjar