Innheimta æfingagjalda fyrir veturinn 2012 – 2013.

Æfingagjöld og bankareikningur félagsins eru ávallt auglýst með stundatöflu.  Þá getur fólk greitt þau beint á reikning félagsins án innheimtukostnaðar.  Þessa dagana er verið að senda í bankainnheimtu ógreidd æfingagjöld fyrir síðastliðinn vetur.  Allar nánari upplýsingar varðandi fjárhæðir og innheimtu gefur Siggi gjaldkeri í síma 862-2181 eða sem svar við tölvupósti á netfangið sigeiriks@gmail.com.