Iðkendagjöld haust 2016

Greiðsluseðlar fyrir æfingum á haustönn 2016 (gjalddagi 01.07.2017) ættu að hafa komið í heimabankann.
En vegna mistaka voru þeir ekki sendir út á réttum tíma.
Biðjumst við velvirðingar á því.