Gleðilegt nýtt ár

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á því nýja viljum við minna á að æfingar byrja samkvæmt æfingatöflu á morgun, miðvikudaginn 6. janúar.

Með nýárskveðju, stjórnin