Óskum öllum Samherjum, stuðningsmönnum og öðrum velunnurum gleðilegs árs og þökkum það liðna.
Starfsdagur er í Hrafnagilsskóla þann 5. janúar og foreldraviðtöl þann 6. janúar.
Æfingar barna og unglinga hefjast því þann 7. janúar en ekki þann 5. janúar eins og áður var auglýst.