Glæsilegur árangur

Á kastmóti UMSE sem fram fór á Laugum þann 13. júní sl. bætti Guðmundur Smári Daníelsson Íslandsmet í 3 kg sleggju. Guðmundur kastaði sleggjunni 38,50 metra en fyrra metið var 34,05 metrar.

Stjórn Samherja óskar Guðmundi til hamingju með þennan glæsilega árangur.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*