Á kastmóti UMSE sem fram fór á Laugum þann 13. júní sl. bætti Guðmundur Smári Daníelsson Íslandsmet í 3 kg sleggju. Guðmundur kastaði sleggjunni 38,50 metra en fyrra metið var 34,05 metrar.
Stjórn Samherja óskar Guðmundi til hamingju með þennan glæsilega árangur.