Fyrsta frjálsíþróttaæfingin fellur niður

Af óviðráðanlegum ástæðum falla frjálsíþróttaæfingar niður í dag, 4. september. Beðist er velvirðingar á því hversu seint þetta er ljóst.