Frjálsíþróttaæfingar hefjast í dag

Unnar Vilhjálmsson mun sjá um frjálsíþróttaæfingar í vetur. Fyrir áramót verða æfingar einu sinni í viku á þriðjudögum kl. 14.10 fyrir 11 ára og yngri og kl. 15.10 fyrir 12 ára og eldri.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

*