Frjálsar í dag

Vegna misskilnings voru sögur um að það væri ekki frjálsíþróttaæfing í dag en það er búið að leiðrétta þann misskilnig og mun Unnar mæta og vera með æfingu.