Frí í vetrarfríi

Mánudaginn 28. og þriðjudaginn 29. október verður vetrarfrí í Hrafnagilsskóla.  Þá daga falla niður æfingar hjá Samherjum.  Undantekning er sundæfingar eldri hóps (Hákarlar), æfingar hjá þeim eru skv. æfingatöflu.