Fótboltlaæfing 5.júní færist fyrir hádegi

Orri þarf því miður með stuttum fyrirvara að færa æfingu morgundagsins til kl.10 fyrir yngri og kl.11 fyrir eldri. Hann getur ekki haft hana á föstudeginum vegna keppni hjá sér. Töldum það best að hafa æfingu frekar en að fella hana niður. Síðan bendum við foreldrum á að til er facebook hópur fyrir fótboltann fyrir þá sem eru nýjir. Þar inni eru mót og æfingar ræddar nánar, óskilamunir, búningamál o.fl. Hann heitir Umf. Samherjar – fótboltaæfingar